KVENNABLAÐIÐ

Nú geturðu haft Beyonce, Serenu eða Hillary á toppnum á jólatréinu þínu

Í stað hefbundins engils eða stjörnu hefur fyrirtækið Women To Look Up To hannað toppa á jólatré í formi kraftmikilla kvenfyrirmynda. Meðal annars er hægt að fá söngkonuna Beyonce, tennisstjörnuna Serenu Williams eða fyrrum forsetaframbjóðandann Hillary Clinton. Allur ágóði fer í að styðja við konur.

Auglýsing