KVENNABLAÐIÐ

Barðist fyrir farða í réttum húðlit og fann lausn

Nyma Tang er þeldökk kona og bjútíbloggari sem hefur lengi leitað að hinum rétta húðtón í farða. Finnst henni eins og förðunarfyrirtæki hunsi hana og konur í svipaðir stöðu og hefur gert í því að fá farða fyrir sinn húðlit. Flott framtak hjá henni og greinilegt að það sem hún gerir ber árangur!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!