KVENNABLAÐIÐ

Pink fékk Channing Tatum til að dansa með sér í myndbandi og útkoman er æðisleg!

Söngkonan P!nk var að gefa út nýtt lag, Beautiful Trauma, og fékk hún hjartaknúsarann Channing Tatum til að dansa með sér. Leika þau leið hjón á sjötta áratugnum sem breyta svo skemmtilega til… Við gefum ekki meira upp – horfið á myndbandið!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!