KVENNABLAÐIÐ

Benjamin, barnabarn Elvis Presley, er alveg eins og hann!

Kóngurinn Elvis Presley á enn stað í hjarta margra um heim allan og lifir tónlist hans enn. Elvis lést þann 16. ágúst árið 1977 í Memphis, Tennessee og margir trúa því ekki enn að hann sé í raun látinn. Elvis eignaðist eina dóttur, Lisu Marie Presley með Priscillu Presley.

Elvis og Priscilla með Lisu Marie
Elvis og Priscilla með Lisu Marie
Auglýsing

Nú er sonur Lisu, Benjamin, orðinn 25 ára. Því miður hittust þeir aldrei en þeir eru ansi líkir! Ertu ekki sammála?

Elvis
Elvis
Auglýsing
Benjamin Storm Keough Presley
Benjamin Storm Keough Presley

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!