KVENNABLAÐIÐ

Búðu til æðislegan snjókarl úr plastglösum! – Myndband

Nú eru jólin að nálgast og langi þig að föndra eitthvað skemmtilegt með krökkunum fyrir jólin er hér frábær hugmynd! Það sem þú þarft í raun er heftari, fullt af plastglösum, límbyssu og litaðan pappír. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig farið er að:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!