KVENNABLAÐIÐ

Taylor Swift útskýrir duldar meiningar í textunum sínum

Söngkonan Taylor Swift er þekkt fyrir að lauma inn allskonar skilaboðum í lagatextana sína. Þá er hún að tala til fólks úr bransanum sem hún hefur ýmist lent upp á kant við eða þá fyrrum elskhuga sem biðja hana að búa ekki til lag um þá: „En ég geri það samt!“ segir hún.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!