KVENNABLAÐIÐ

Æðisleg danselsk fjölskylda: Myndband

Gemma Marin og eiginmaður hennar hreinlega elska að dansa! Þvílík lífsgleði sést ekki alls staðar… Þegar Gemma var ólétt dansaði hún, í fæðingunni dansaði hún líka og svo að sjálfsögðu líka þegar barnið var fætt. Þetta myndband kemur þér í gott skap!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!