KVENNABLAÐIÐ

Voru týndar á sjó í fimm mánuði: Myndband

Ekkert spurðist til tveggja kvenna sem í heila fimm mánuði, en þær höfðu ætlað að vera í mánuð á sjó. Vélin gaf sig og þær reikuðu stefnulaust um svo lengi. Jennifer Appel og Tasha Fuiava voru um borð í bátnum ásamt hundunum þeirra tveimur, Zeus og Valentine og urðu tvisvar fyrir árás tígrishákarla. Loks var þeim bjargað eftir að fiskibátur sá þær. Hér er sagan þeirra:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!