KVENNABLAÐIÐ

Meghan Markle flytur til London í nóvember

Þeir sem fylgjast með kóngafólkinu vita allt um Meghan Markle og Harry Bretaprins, en þau hafa verið að hittast í þó nokkurn tíma núna. Í dag er Meghan í Kanada að taka upp næstu þáttaröð af Suits, en um leið og tökum lýkur er hún farin til London. Allir bíða spenntir eftir trúlofunartilkynningunni en búist var við að þau gengju í það heilaga seint á þessu ári. 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!