KVENNABLAÐIÐ

Svona fara hjólaþjófar að: Myndband

Hjólaþjófnaður er algengur hvar sem er í heiminum en hvergi er hann verri í Bandaríkjunum en í Philadelfiuríki. Eins og myndbandið sýnir svífast hjólaþjófar einskis til að ná hjólum úti, þeir saga niður tré eða skrúfa niður staura. Gerð var smá tilraun af Inside Edition en þeir settu glænýtt hjól á götur Philadelphia. Hjólið var með GPS tæki og þú getur séð í myndbandinu hvernig því reiddi af…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!