KVENNABLAÐIÐ

Mjólkar um sex lítra af brjóstamjólk…á dag!

Elizabeth er einstök kona. Hún er með óvenjulegt heilkenni og er mjólkurframleiðsla hennar ofvirk. Framleiðir hún því um sex lítra af brjóstamjólk á dag. Hún hjálpar öðrum konum með því að gefa mjólkina sem hún frystir og kemur á réttan stað. Virkilega flott framtak!

Auglýsing