KVENNABLAÐIÐ

Sefur hundurinn þinn uppi í rúmi hjá þér?

Sláandi niðurstöður rannsóknar Inside Edition sýna að þeir sem sofa með hundinn uppi í rúmi hjá sér eru að setja sjálfa sig í einhverskonar hættu því undir þófum hundanna eru ýmsar bakteríur. Allir hundarnir höfðu saurgerla undir þófunum og mismikið af bakteríum og sveppum. Ef þú ert hundeigandi ættirðu að kíkja á þetta myndband:

Auglýsing