KVENNABLAÐIÐ

Hver er Jared Kushner, tengdasonur Donalds Trump?

Eflaust væru margir til í að skipta við Jared….eða kannski ekki? Hann er giftur Ivönku Trump sem hefur heldur betur gert sig heimakomna í Hvíta húsinu við hlið föður síns. Hann er fæddur árið 1981 og er einn helsti ráðunautur Bandaríkjaforseta í erfiðum málum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!