KVENNABLAÐIÐ

Æðislegar nestishugmyndir fyrir börnin: Myndband

Nú þegar skólarnir eru komnir á fullt eru foreldrar oft klórandi sér í höfðinu vegna þess þeir fá engar góðar hugmyndir. Þess vegna höfum við internetið! Hér eru nokkrar frábærar hugmyndir, ekki bara fyrir börnin heldur fullorðna líka! HÉR eru svo upplýsingar hvað næringarfræðingar gefa börnunum sínum í nesti.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!