KVENNABLAÐIÐ

Lagaðu beyglurnar á bílnum þínum með sjóðandi vatni! – Myndband

Allir þekkja svokallaðar „Hagkaupsbeyglur“ – þ.e. beyglur sem koma á bílinn þegar hurðinni er skellt utan í þinn bíl á bílastæði. Nú, við höfum ekki reynt þetta, en myndbandið sýnir ágætlega hvernig sjóðandi vatni er hellt yfir beygluna og hún löguð innan frá eða með drullusokki. Er ekki þess virði að prófa áður en farið er í rándýra bílaréttingu?

Auglýsing
 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!