KVENNABLAÐIÐ

Kris Jenner ætlar í nektarmyndatöku

Þó súpermamman Kris Jenner sé á sjötugsaldri og sé amma sex barna lætur hún það ekki hindra sig í að skipuleggja nektarmyndatöku. Náinn vinur hennar hefur sagt frá því að hin sex barna móðir sé að ákveða hvernig myndatakan eigi að vera: „Smekkleg en sexý.“

Auglýsing

„Kris elskar líkama sinn þessa dagana, en hún hefur grennst heilmikið….hún vill helst sýna á sér rassinn!“ segir þessi góði vinur. „Hún varð himinlifandi með móttökur á Instagram þar sem hún deildi mynd af sér á bikini – og vill nú sjá hversu langt hún getur gengið.“

Kris er nú að tala við útgefendur í Hollywood til að finna hentugan ljósmyndara og vettvang þar sem myndirnar eiga að birtast.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!