KVENNABLAÐIÐ

Tíu ára nauðgunarfórnarlamb fæðir stúlku

10 ára stúlka sem fékk ekki að fara í fóstureyðingu í Indlandi hefur nú fætt stúlkubarn. Hæstiréttur í Indlandi leyfði ekki fóstureyðingu þrátt fyrir að hún hafði verið misnotuð af frænda sínum í nokkra mánuði á undan. Stúlkunni var aldrei sagt að hún væri með barni og veit ekki af því að hún hefur fætt barn.

Auglýsing

Fæddist barnið á spítalanum í Chandigarh fimmtudagsmorguninn 17. ágúst kl 09:22. Barnið vegur 2,5 kíló og heilsast bæði barni og móður vel.

Frændinn hefur verið í haldi lögreglu eftir að upp komst.

Heimild: BBC

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!