KVENNABLAÐIÐ

Danstímar sem kenna fólki að elska líkama sinn!

Brevin Brandlandingham er heilsugúrú sem kennir fólki dansa til að elska sig sjálft! Það skiptir ekki máli hvernig þú ert í laginu, hvaða húðlit eða trú þú hefur – allir eru velkomnir að dansa með henni á föstudagskvöldum í Los Angeles. Okkur finnst þetta stórkostlegir tímar – gæti ekki einhver Íslendingur tekið að sér að búa til svona námskeið? Án gríns!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!