KVENNABLAÐIÐ

Samkynhneigð er enn bönnuð í 72 löndum heimsins

Við erum komin svo langt á leið í baráttu fyrir réttindum samkynhneigðra og LGBT á Íslandi að við gleymum því stundum að samkynhneigð er ekki eins viðurkennd sums staðar annarsstaðar. Í 72 löndum er bannað að vera samkynhneigð/ur og í átta löndum varðar það við dauðarefsingu. Á meðan við ætlum að fagna með Gleðigöngunni á næstunni, hugsum þá um aðra sem hafa það ekki jafn gott og við ♥

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!