KVENNABLAÐIÐ

Frábært kaffihús þar sem aðeins fatlaðir starfa: Myndband

Bitty and Beau´s er kaffihús þar sem 40 einstaklingar starfa og allir eiga þeir við einhverskonar fötlun að stríða. Er það til húsa í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Hefur kaffihúsið vakið mikla lukku og ríkir þar skiljanlega mikil gleði! Það besta við þetta einstaka kaffihús er að allur ágóði fer í að hjálpa öðrum fötluðum að finna atvinnu:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!