KVENNABLAÐIÐ

Líkamseinkenni sem uppljóstra allan sannleikann um þig

Oft er sagt að augun séu spegill sálarinnar. En vissir þú að önnur líkamseinkenni geta gefið svipaða mynd af þér og augun? Stundum gefum við frá okkur „merki“ sem við erum ekki einu sinni meðvituð um. Hvernig fólk ber sig getur gefið góða vísbendingu. Í þessu skemmtilega myndbandi er ýmislegt gefi ðtil kynna sem þú kannt kannski aldrei hafa leitt hugann að!