KVENNABLAÐIÐ

Alger draumur: Hvolpaeyja!

Í karabíska hafinu nálægt eyjunum Turks og Caicos er draumaeyja hundaunnenda. Þar hefur verið sett á stofn skýli fyrir hunda og getur fólk komið til eyjunnar, knúsað hundana og ættleitt ef það langar. Hvað getur hugsanlega verið betra? Okkur dettur eiginlega ekkert í hug!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!