KVENNABLAÐIÐ

Móðir vill leyfa dóttur sinni að deyja: Myndband

Juliet er móðir Rose, 10 ára gamallar fjölfatlaðrar stúlku. Rose er blind og með alvarlega sjúkdóma og fær oft flog. Móðir hennar og fjölskyldan elska hana, en þau telja hana ekki búa við nein lífsgæði og vilja að læknar meti hvað sé best.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!