KVENNABLAÐIÐ

Nýr, undraverður farðablandari slær í gegn!

Myndir þú ekki vilja farða sem hentaði þinni húðgerð fullkomlega? Já, tæknin er ótrúleg, því í Harrods, Englandi, er einmitt boðið upp á slíka þjónustu. Tæki mælir húðlitinn þinn og blandar farða akkúrat í samræmi við hann! Draumur? Já, maður gæti haldið það….

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!