KVENNABLAÐIÐ

Yndisleg stuttmynd um 93 ára mann með heilabilun

Þegar Sam Kinsella hóf störf á hjúkrunarheimili í Somerset, Englandi, datt honum ekki í hug að hinn 93 ára Edward Hardy yrði hans besti vinur. Fljótlega fóru þeir að ræða saman um ástríðu þeirra, tónlistina. Það sem kemur út úr þessu sambandi er virkilega fallegt og endurvekur trúna á mannkynið og hið góða í manninum…

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!