KVENNABLAÐIÐ

Vill vera með stærstu mjaðmir í heimi: Myndband

Bobbi-Jo Westley vill komast í Heimsmetabók Guinness fyrir að vera með stærstu mjaðmir í heimi. Ummál þeirra er nú 241 cm en heimsmethafinn Mikel Ruffinelli er með ummál upp á 251 cm.

Risavaxnar mjaðmir hennar hafa fært henni stóran aðdáendahóp og er hún afskaplega ánægð með það. Læknar segja henni þó að lífstíll hennar gæti hreinlega drepið hana, hún sé tifandi tímasprengja en henni er slétt sama. Hún vill stærstu mjaðmir í heimi þó hún geti átt á hættu að deyja.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!