KVENNABLAÐIÐ

Skilaboð dóttur með ADHD til móður sinnar

Jessica McCabe er 34 ára gömul og hefur skilaboð til móður sinnar sem „dópaði“ hana frá því hún var 12 ára gömul. Jessica er með mikilvæg skilaboð til hennar, enda búin að vera 22 ár á lyfjum. Áður en þið dæmið – horfið á þetta myndband. Ýmsar aðferðir virka eflaust en þessi dóttir hefur afar mikið að segja móður sinni.

Endilega deilið ef þið þekkið einkennin….og lækninguna! Munið að fordómar og fræðsla eru ekki einn og sami hluturinn.

Auglýsing

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!