KVENNABLAÐIÐ

10 atriði sem þú vissir ekki um Barron Trump

Melania og Donald Trump hafa verið gift í næstum 19 ár og er Barron Trump eina barnið þeirra saman. Barron er 11 ára gamall og mætti kannski segja að hann hafi fæðst með silfurskeið í munni. Flest börn hafa sitt eigið herbergi í húsinu eða íbúðinni þar sem þau búa, en Barron hefur heila HÆÐ út af fyrir sig. Hann elskar allt sem flýgur – þyrlur og flugvélar og á sennilega eftir að verða flugmaður einn daginn.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!