KVENNABLAÐIÐ

Lögregla náði dúfu með 178 e-pillum á bakinu

Fyrir tíma póstþjónustu og internetsins voru bréfdúfur notaðar til að bera skilaboð milli landa eða svæða. Í nútímanum er engin þörf á því og eru þær því þjálfaðar til annarra hluti, a.m.k. í þessu tilfelli. Lögregluyfirvöld í Kuwait hafa náð dúfu sem bar nærri 200 alsælutöflur á bakinu. Þeim var pakkað inn og sett á bak fuglsins. Grunur leikur á að fuglinn hafi komið frá Írak.

Auglýsing

dufa 3

Samkvæmt Al Arabiya var dúfunni náð af tollyfirvöldum þar sem hún flaug nálægt byggingunni.

Auglýsing

dufa1

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!