KVENNABLAÐIÐ

Páfinn spurði Melaniu hvað hún gæfi Donald að borða

Donald Trump forseti, Melania forsetafrú og Ivanka Trump hittu Francis páfa í Vatíkaninu í dag. Virtist fara vel á með þeim en Donald lét páfann hafa skjal sem innihélt upplýsingar um loftslagsbreytingar. Gerði páfinn grín að holdafari forsetands og spurði Melaniu á ítölsku: „Hvað ertu að gefa honum að borða, potica?“ Potica er hitaeiningaríkt sætabrauð frá heimalandi hennar, Slóveníu. Melania, sem talar góða ítölsku hló að spurningunni.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!