KVENNABLAÐIÐ

Gárungar gera grín að Óla Óla: Myndband

Ólafur Ólafsson hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga, ekki síst vegna þess að hann kom fyrir hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eins og frægt er orðið og fannst mörgum fátt nýtt koma fram í málflutningi hans. Til að bæta úr þessu hefur einhver hljóðsett brot út myndbandi af yfirlýsingu Ólafs og kveður þar við alveg nýjan tón!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!