KVENNABLAÐIÐ

Goldie Hawn og Amy Shumer leika saman í gamanmynd

Þær stöllur léku bestu vinkonu-leikinn af því tilefni! 15 löng ár eru síðan goðsögnin Goldie Hawn lék í kvikmynd svo ekki ætti að koma á óvart að hún dúkki upp í gamanmynd af því tilefni. Ekki er hægt að hugsa sér betri mótherja en hina fyndnu leikkonu Amy Schumer en þær leika nú saman í kvikmyndinni Snatched. Þær leika móður og dóttur sem enda í brjáluðu ævintýri þar sem allt fer á versta veg þegar þeim er rænt.

Auglýsing

Þær urðu góðar vinkonur vegna samstarfsins en Buzzfeed ákvað að prófa þær, hversu vel þær þekkja hvor aðra í raun og veru. Hér er afraksturinn…

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!