KVENNABLAÐIÐ

Hún er háð hreyfingu og stundar líkamsrækt í átta tíma á dag: Myndband

Erin er kona á besta aldri sem hefur leitað hjálpar við einhverju sem mætti kalla líkamsræktarfíkn. Hún fer að sofa klukkan 22:30 á kvöldin og vaknar klukkan fimm á morgnana til að fara út að hlaupa. Eftir vinnu stundar hún líkamsrækt í tvo tíma og notar tímann inn á milli til að hreyfa sig meira. Hún viðurkennir að þetta sé ekki eðlilegt og telur að hreyfingin sé ekki að gefa sér jafn mikið og áður – eiginlega að hún þurfi „stærri og stærri skammt,“ svo að segja. Erin leitaði til The Doctors vegna fíknarinnar og í meðfylgjandi myndbandi má sjá vanda hennar:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!