KVENNABLAÐIÐ

Fótboltaleikmaður þakkaði óvart konu sinni OG kærustu í viðtali

Fótboltaleikmaður frá Ghana gæti hafa lent í miklum vandræðum eftir viðtal í beinni útsendingu í sjónvarpi þar sem hann þakkaði bæði konu sinni og kærustu. Leikur hannn fyrir félag í Suður-Afríku og hefur meðfylgjandi viðtal vakið mikla athygli.

Um leið og hann áttar sig á hvað hann sagði, varð hann afar vandræðalegur flissaði og sagði: „Ég meina eiginkonu mína, afsakið að ég sagði, ég biðst forláts, eiginkonu mína. Ég elska þig svo mikið. Ég elska þig af öllu hjarta.“

Auglýsing

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!