KVENNABLAÐIÐ

Óskarinn 2017: Meintur kynferðisbrotamaður vann verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki

Casey Affleck sem oft hefur verið ásakaður um kynferðislegt ofbeldi og kallar konur „beljur“ fékk Óskarsverðlaunin í gær fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Lék hann sorgbitinn föður í myndinni Manchester By The Sea.

Casey, sem er bróðir Ben Affleck, hefur verið ásakaður um að grípa í kvikmyndaframleiðanda þegar hún neitaði að fara inn á hótelherbergi með honum og senda henni ofbeldishótanir í kjölfarið. Einnig hefur hann verið sagður kalla konur „beljur“ og spurt konur sem hafa unnið með honum hvort þær þurfi ekki að fara að verða óléttar. Hefur hegðun hans orsakað hann fara tvisvar í dómssal vegna kæra.

Auglýsing

Í ræðunni í gær afsakaði hann ekki meinta hegðun sína gagnvart fórnarlömbum, en þakkaði Denzel Washington fyrir að kenna honum að leika. Á svip Denzel má sjá að honum líður skelfilega á meðan…

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!