KVENNABLAÐIÐ

Incredibles 2 er á leiðinni í bíó! – Myndband

Ef þú manst eftir myndinni Incredibles sem frumsýnd var árið 2004 og fjallaði um ofurhetjufjölskyldu sem vildi helst lifa ofurvenjulegu lífi en var neydd til að taka þátt í að bjarga heiminum áttu eftir að verða himinlifandi, því nú er komið framhald myndarinnar! Fyrri myndin skartaði röddum Samuel L. Jackson og Holly Hunter og vann hún tvenn Óskarsverðlaun. Incredibles II mun verða frumsýnd árið 2018 og ekkert annað er á dagskrá en taka frá tíma til að sjá þessa stórkostlegu fjölskyldu koma aftur saman á hvíta tjaldinu!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!