KVENNABLAÐIÐ

„Nýjar“ ljósmyndir: Svona var inni í skipinu Titanic

Allir þekkja söguna um Titanic sem sökk árið 1912, glæsilegasta skip sem byggt hafði verið. Ljósmyndirnar úr skipinu eru allar svarthvítar að sjálfsögðu en listamaðurinn Thomas Schmid ákvað að heiðra minningu skipsins með því að gefa ljósmyndunum lit. Njótið!

(Þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri)

tit1

Auglýsing
tit2
Skipið í byggingu hjá Harland & Wolff í Belfast

 

tit3
Herbergi B-49 – fyrsta farrými. Dæmigerður hollenskur stíll

 

tit4
RMS Olympic og Titanic, hlið við hlið

 

tit5
Setustofa, fyrsta farrými

 

tit6
Herbergi B-38

 

tit7

 

tit8
Matsalurinn á þriðja farrými

 

tit9
Lestrarsalur fyrsta farrýmis

 

tit10

 

tit11

 

tit12

 

tit13

 

tit14
Kaffihúsið Parisien á fyrsta farrými

 

 

Ein af myndunum fyrir litun
Ein af myndunum fyrir litun

 

Líkamsræktarsalurinn sem var eingöngu fyrir farþega fyrsta farrýmis
Líkamsræktarsalurinn sem var eingöngu fyrir farþega fyrsta farrýmis

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!