KVENNABLAÐIÐ

Kaffihúsakeðjan Starbucks ætlar að ráða 10.000 flóttamenn til starfa

Starbucks hefur lofað að ráða 10,000 flóttamenn á næstu fimm árum. Bregðast forsvarsmenn fyrirtækisins því við banni Donalds Trump við að takmarka móttöku flóttamanna til landsins, frá sjö múslimaríkjum.

Howard Schultz, forstjóri Starbucks, segist hafa alvarlega áhyggjur af banni forsetans og því hafi hann viljað gera eitthvað róttækt, með því að bjóða flóttamönnum atvinnu í fyrirtækinu: „Við erum að þróa aðgerðir til að ráða 10 þúsund flóttamenn á næstu fimm árum í þeim 75 löndum þar sem Starbucks starfrækir kaffihús. Við ætlum ekki að sitja þegjandi á meðan óréttlæti er við lýði í Bandaríkjunum.“

Auglýsing
starb 2
Howard Schultz á blaðamannafundi í dag

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!