KVENNABLAÐIÐ

Búið er að ákveða heitasta háralitinn árið 2017!

…að minnsta kosti segja bloggarar, Pinterest og Instagram það! Blóð/appelsínugulur eða jafnvel ferskjulitaður er það heitasta í háralit þessa dagana. Er hann kallaður „blorange“ á ensku sem er samsett úr orðunum blood and orange (blóð og appelsínugulur).

Liturinn fer flestum vel – hann lýsir upp allar tegundir húðlits og lítur bæði vel út í sléttu sem og krulluðu hári. Skoðaðu þessar myndir og athugaðu hvort „blorange“ gæti verið eitthvað fyrir þig!

   

Auglýsing
blo8   blo5   blo4 blo2

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!