KVENNABLAÐIÐ

Nuddpunktar sem hjálpa til við að minnka kvíða

Hugur og líkami eru afar tengdir eins og við vitum. Kvíðatilfinning er aldrei góð en hægt er að létta á kvíða með þessum nuddpunktum sem sýndir eru í meðfylgjandi myndbandi. Við bendum einnig á góða grein sem þeir sem eru haldnir kvíða vilja að þú vitir.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!