KVENNABLAÐIÐ

Karlrembulegir málshættir vekja athygli í dagbókum frá Varmá

Í dagbókum frá íslensku bókaútgáfunni Varmá má finna afar vandræðalega málshætti sem einkennast af kvenfyrirlitningu. Hafa notendur bókanna vakið athygli á þessu á samfélagsmiðlum. Í eftirfarandi skjáskoti má sjá nokkra af málsháttunum:

varma-stpor

Auglýsing

Í næstneðsta málshættinum má sjá aftan við færsluna: „Þessum á að eyða.“ Spurning hvort ekki hefði þurft að eyða fleirum, svona í tilefni þess að árið 2017 er að renna upp.

Í færslu frá bókaforlaginu á Facebook má sjá afsökunarbeiðni á einum málshátt sem þeim var bent á:

varma-afs

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!