KVENNABLAÐIÐ

Viðtalið sem eyðilagði feril leikkonunnar Katherine Heigl: Myndband

Fyrrum Grey’s Anatomy stjarnan Katherine Heigl var stór árið 2007. Hún hafði unnið Emmy verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki og fékk svo hlutverk á hvíta tjaldinu.

Auglýsing

Viðtal við Katherine í Vanity Fair hafði þó mikið að segja um frama hennar en hún hafði leikið með Seth Rogen í myndinni Knocked Up. Hún sagði í viðtalinu: „Þetta var karlrembumynd. Hún sýndi konur húmorslausar og stífar og karlmenn sem ástleitna, skrýtna og skemmtilega. Þetta voru ýktir karakterar og ég átti erfitt með það. Ég var alger tæfa, af hverju þarf hún að vera svona mikill gleðispillir? Er það svona sem þið sýnið konur. Það var erfitt fyrir mig að elska þessa mynd.“

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!