KVENNABLAÐIÐ

Lady Gaga útdeilir ást sinni á fallegan hátt: Myndband

Hún er dásamleg! Söngkonan kom nokkrum krökkum á óvart þegar hún mætti í skólann til þeirra hlaðin gjöfum. Krakkarnir eiga allir það sameiginlegt að vera hluti af LBGT og þau eru heimilislaus. Lady Gaga segir: „Ég er ekkert betri en neinn af þessum krökkum. Og ég er ekki verri. Við erum jöfn. Við göngum á tveimur fótum á þessari jörð. Og við erum í þessu saman.“ #ShareKindness Yndislegt að sjá hversu glöð þau urðu! 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!