KVENNABLAÐIÐ

Fæddist án móðurlífs en óskar þess heitast að eignast börn: Myndband

Ung kona sem fæddist án móðurlífs talar hér opinskátt um erfiðleika sína – og vonast nú eftir að geta orðið móðir. Devan Merck fékk áfall þegar hún var 12 ára gömul. Þá uppgötvaðist að hún hafði ekkert móðurlíf. Devan er 23 ára í dag og er greind með Mayer-Rokitansky-Küster-Hauser heilkennið. Hún er ekki með leggöng, gallað leg og engan legháls. Skurðlæknar hafa búið til nýtt móðurlíf handa henni með því að taka skinn úr sitjanda hennar og það gerir henni kleift að stunda kynlíf og lifa eðlilegu lífi. Nú vonast Devan og eiginmaður hennar Trent til að stofna fjölskyldu með hjálp staðgöngumóður. Til að styrkja parið bendum við á Go Fund Me síðunni þeirra.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!