KVENNABLAÐIÐ

Hvernig á að taka æðislegar jólamyndir af barninu þínu með símanum!

Hér eru frábær ráð fyrir foreldra til að gera smá „stúdíómyndatöku“ heima hjá sér með samasem engum tilkostnaði. Hugmyndirnar má auðvitað útfæra á hvað sem er, parið, hundinn eða eitthvað annað. Allir væru ánægðir að fá mynd með jólakortinu…þó það væri bara rafrænt!