KVENNABLAÐIÐ

Millimál sem þú hreinlega verður alltaf að eiga: Uppskrift

Ef þú ert eins og ég – átt erfitt með að hemja nammipúkann – er gott að eiga þetta millimál/snarl/góðgæti til að narta í án þess að fá samviskubit. Þetta er ótrúlega einfalt og alveg sjúklega gott! Þrjú innihaldsefni eru í snarlinu:

Auglýsing

Ristaðar kókosflögur

Rúsínur

Hnetur

snarl2

Síðan er upplagt að senda krakkana með smá í poka í nesti! Einnig ef fólk vill er hægt að blanda smá 70% súkkulaðimolum saman við.

Njótið!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!