KVENNABLAÐIÐ

Svona býrðu til töfrasand handa krökkunum! – Uppskrift

Nú vilja öll börn leika með töfrasand (og meira að segja sumir fullorðnir líka!) Vissir þú að hægt er að búa til sandinn heima með litlum tilkostnaði? Við höfum fyrir víst að hann er svo sannarlega ekki síðri. Sandurinn hangir saman og hægt er að leika sér endalaust með hann. Einnig er hægt að lita hann með matarlit og hann smitar engum lit út frá sér.

Auglýsing

Það sem þú þarft: 

Fimm bollar af fínum „strandarsandi“ – fæst í BM Vallá, Blómaval eða álíka búðum

1 bolli og 3 tsk maizenamjöl – fæst í öllum matvöruverslunum

1/2 teskeið uppþvottasápa

1 bolli vatn

Öllu blandað saman og sandurinn geymist í loftþéttu íláti.

Hægt er að föndra með hann endalaust!

kin1

kin2

Þetta er svo fyrir lengra komna:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!