KVENNABLAÐIÐ

Límmiði sem gerir ykkur ósýnileg gagnvart moskítóflugum

Alltaf eru vísindin að finna upp eitthvað nýtt. Sjúkdómar sem ferðast með moskítóflugum geta nú verið úr sögunni með nýrri uppfinningu sem kallast The Kite Patch. Í honum eru sendar sem rugla flugurinar í rýminu og má sjá árangurinn í meðfylgjandi myndbandi. Á 30 sekúndna fresti deyr barn úr malaríu… Við vonum að þetta geti bjargað mörgum börnum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!