KVENNABLAÐIÐ

Fyndnustu dýramyndirnar!

Keppnin Comedy Wildlife Photo Awards var haldin til að finna fyndnustu dýramyndir í heimi. Tveir ljósmyndarar frá Tansaníu, Tom Sullam og Paul Joynson-Hicks stóðu fyrir keppninni, og bárust keppninni um 3000 myndir. Hér eru 17 af þeim bestu (takið eftir myndinni af lundanum okkar góða!):

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!