KVENNABLAÐIÐ

Margur er knár þó hann sé smár: Myndband

Þessi pínulitli Jack Russell terrier lætur ekki að sér hæða eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Það er tekið upp í Pretoríu í Suður-Afríku og þrír ljónshvolpar vilja gæða sér á kjöti sem sá litli ætlar svo sannarlega ekki að láta eftir! Magnað…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!